TENNISÆFINGAR TFK, TFG OG TFH Í VETUR
Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í vetur
TENNISÆFINGAR TFK, TFG OG TFH Í VETUR
Tennisæfingar TFK, TFG og TFH í vetur
Sja upplýsingar hér á síðu tennishallarinnar http://www.tennishollin.is/2020/04/tennisskolinn-a-sumrin/#
Í boði eru tennisnámskeið sem kennd eru í skólum í frístundardvalartíma hjá krökkunum. Þar er farið yfir öll undirstöðuatriði tennis íþróttarinnar. Hægt er að hafa samband við þjálfarann fyrir frekari upplýsingar.
Þjálfari: Andri Jónsson; [email protected]
TFK, BH og TFG halda tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin. Æfingar hefjast 1. september. Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky. Meira…
Það er blakmót um helgina í Ásgarði og æfingar á laugardaginn 8.3 færast á Sunnudaginn kl. 14:30 í Tennishöllina í Kópavogi sem er fyrir aftan Sporthúsið.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda fullt nafn og kennitölu bæði barns og foreldra, heimilisfang, netfang og símanúmer til [email protected]