Æfingar

SAMEIGINLEGAR TENNISÆFINGAR TFK, TFG, BH, FJÖLNIS OG ÞRÓTTAR Í VETUR

Tennisfélag Kópavogs, Tennisdeild BH, Tennisfélag Garðabæjar, Tennisdeild Fjölnis og Tennisdeild Þróttar halda sameiginlegar tennisæfingar fyrir börn og unglinga í Tennishöllinni Kópavogi í vetur. Öll börn og unglingar eru velkomin.  Hægt er að velja hversu oft viðkomandi æfir en mælt er með að allir séu a.m.k tvisvar í viku.

Yfirþjálfarar eru: Jón Axel Jónsson og Milan Kosicky

Æfingar hefjast 1.september.

MÍNI TENNIS FJÖR,  5-7 ÁRA

  • Laugardagar kl. 11:30-12:30
  • Sunnudagar kl.12:30-13:30

Skráning

ÆFINGATÍMAR FYRIR 8-13 ÁRA STELPUR

  • Mánudagar kl. 14:30-15:50
  • Þriðjudagar kl. 14:30-15:30
  • Þriðjudagar kl. 17:30-18:30 fyrir 11-13 ára
  • Miðvikudagar kl. 14:30-15:45
  • Fimmtudagar kl. 14:30-15:30
  • Laugardagar kl. 16:00-17:30
  • Sunnudagar kl. 14:50-16:10

Skráning

ÆFINGATÍMAR FYRIR 8-13 ÁRA STRÁKAR

  • Mánudagar kl. 14:30-15:50
  • Þriðjudagar kl. 14:30-15:30
  • Þriðjudagar kl. 17:30-18:30 fyrir 11-13 ára
  • Miðvikudagar kl. 14:30-15:45
  • Fimmtudagar kl 14:30-15:30
  • Laugardagar kl. 16:00-17:30
  • Sunnudagar kl. 14:50-16:10

Skráning

ÆFINGATÍMAR FYRIR UNGLINGA

  • Mánudagar kl. 17:10-18:30
  • Fimmtudagar kl. 15:30-16:30
  • Fimmtudagar kl. 17:30-18:30
  • Laugardagar kl. 17:30-19:00
  • Sunnudagar kl. 16:10-17:30

Skráning

ÆFINGATÍMAR FYRIR ÚRVALSHÓP

Skipting í úrvalshópa fer að nokkru leyti eftir ITN listanum sem sjá má á www.tennissamband.is . Hins vegar geta komið upp tilvik þar sem þjálfurum finnst listinn ekki henta til að skipta í hópa og gera það miðað við aðrar forsendur. Einnig getur verið að ákveðnir hópar fyllist og verða þá þjálfarar að færa menn á milli eins og þeir telja að verði best fyrir prógrammið í heild.

Ath: Þeir sem fara á úrvalsæfingar geta einnig skráð sig á aðrar æfingar.

Úrvalshópur 1 
Best er að skráning í úrvalshóp 1 sé í samvinnu við Jón Axel yfirþjálfara

  • Mánudagar kl. 15:50-17:10
  • Þriðjudagar kl. 6:30-8:00
  • Miðvikudagar kl. 15:45-17:00
  • Föstudagar kl. 14:30-16:30
  • Laugardagar kl. 12.30-14:30

Skráning

Úrvalshópur 2

  • Mánudagar kl. 15:50-17:10
  • Þriðjudagar kl. 6:30-8:00
  • Miðvikudagar kl. 14:30-15:45
  • Föstudagur kl. 14:30-16:30
  • Laugardagur kl. 14:30-16:00
  • Sunnudagur kl. 13:30-14:50

Skráning

Úrvalshópur 3

  • Mánudagar kl. 15:50-17:10
  • Þriðjudagar kl. 16:30-17:30
  • Miðvikudagur kl. 14:30-15:50
  • Föstudagur kl. 14:30-16:30
  • Laugardagur kl. 14:30-16:00
  • Sunnudagur kl. 13:30-14:50

Skráning

Æfingar hefjast 1. september og þegar búið er að skrá sig þá er bara að mæta á staðinn.

Hægt er að velja um fjölda æfingatíma og miðast upphæð æfingagjalda við fjölda tíma eins og sjá má á töflunni hér að neðan.

Fjöldi tíma á viku Verð haust 2018 Verð að frádregnum íþróttastyrk Kópavogs t.d 15.000.- kr.
1 – 1,5 klst 28.900 kr. 13.900 kr.
2 klst 38.900 kr. 23.900 kr.
2,1 – 3 klst 48.900 kr. 33.900 kr.
3,1 – 4 klst 56.900 kr. 41.900 kr.
4,1 – 5 klst 64.900 kr. 49.900 kr.
5,1 – 6 klst 72.900 kr. 57.900 kr.

Systkinaafsláttur er 10% fyrir öll systkini.